En er samt ekki verið að vinna í þessu. Hvað er annars svona flókið við þetta? Ég get verið með séríslenskt notendanafn með sérhljóðum annarsstaðar á öðrum íslenskum vef. En því miður er það ekki hægt með lénið á notendanafninu eins og t.d á minnsirkus.is
Bætt við 26. október 2007 - 11:07 Þá á ég við ef ég er með notendanafnið Pétur þá verður lénið samt
http://minnirkus.is/PeturÞess vegna hlýtur samt að vera hægt að nota séríslensk notendanöfn og láta það birtast hér líka þá þrátt fyrir að það sé ekki hægt að vera með það á léninu hér eins og annarsstaðar.