Ég var að spá hvort að það sé í lagi að hafa einhver sér undirflokka fyrir teiknimyndir? En tölvuleikir eru með sérflokkað áhugamál einsog Blizzard leikir, Final Fantasy og flr, af hverju er teiknimyndaáhugamálið ekki með svoleiðis? En ég væri til í að fá Walt Disney undir flokknum teiknimyndir. Reyndar mætti líka alveg setja slíkt undir flokknum Kvikmyndir. En kvikmyndir vantar líka sérflokkað áhugamál eins og Warner Bros kvikmyndir þar sem hægt er að tala um allt sem kemur frá Warner Bros kvikmyndafyrirtækinu. Er það nauðsynlegt að hafa allt sem tengist kvikmyndum og teiknimyndum á sama stað?
PS: Ég veit vel af korkinum Walt Disney sem er að finna á teiknimyndaáhugmálinu.
Það skiptir engu máli ef þið neitið þessu hugmynd minni en þetta var bara hugmynd.