Með mikilli vinnu ætti Vefstjór eða einhverjir forritarar hjá símanum að geta séð það. En það er bara rangt (siðferðilega) og ef ég man rétt kom einhverntímann upp mál um það að einhver vildi fá að vita hvað notendur kusu í könnuninni sinni og því var neitað með þeirri ástæðu að það má ekki skoða það.
Of mikil persónunjósn t.d miðað við margar kannannir á /kynlif, tilveran og /romantik, svo eitthvað sé talið upp.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..