Jæja, hvernig finnst ykkur?
Ég náði í hann á Sunnudaginn. Hann var um 130mb gegnum Kazaa (.com). Svolítið erfitt krakk á hann.
Ég er vanur að vinna Emperor (næst erfiðast) nokkuð létt í Civ2. Ég ákvað að fara létt í CIV3 og valdi Warlord (næst léttast) og tapaði vegna þess að ég passaði mig ekki á því að eiga olíu til að búa til skriðdreka. Ég var líka lengi að átta mig á því að ég þyrfti að kaupa kol (sem Rómverjar einokuðu) til að búa til járnbrautir. Ég spólaði því aftur til ársins 1900 og varði mig betur og rétt marði Diplomatic Victory 2045 (5 árum fyrir retirement).
Hann er mikið erfðiari en fyrri leikir. Hann er líka mjög hliðhollur varnarliðunumm Maður verður að stofna og verja mikið af borgum alveg í byrjun ef þetta á að blessast. Annars finnst mér þetta alveg eins og CIV2.