Ég var að spá í hvort það væri ekki sniðugt að setja inn eitt ferskt Might & Magic leikja áhugamál.
Þá er ég ekki að tala bara um Might & Magic leikina sjálfa heldur alla leikina t.d. Heroes Of Might & Magic, Warriors Of Might & Magic og Crusaders Of Might & Magic. Þetta eru margir og vinsælir leikir. Er hugi ekki góður staður fyrir svona áhugamál.