Hunsunin gildir bara á einkaskilaboð eftir því sem ég hef heyrt. Þ.e. þótt þú hunsir notanda, þá ertu ekki að koma í veg fyrir að viðkomandi aðili geti svarað þráðum eða greinum sem þú skrifar á huga.
Tilgangurinn er skilst mér að loka fyrir þann möguleika að þú fáir einkaskilaboð frá þeim notanda. Það ætti því að minnka skítkast í einkaskilaboðum og gerir þeim hunsaða erfiðara að bögga þig án þess að gera það opinbert sjálfur :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..