Þá er ég að tala um sem áhugamál, sem gæti auðvitað verið skipt í undirflokka, en ég skil ekki alveg afhverju þetta er ekki til, fólk gæti leitað til reyndari manna hérna með atvinnutengd vandamál og fá svör við vandanum, og deilt reynslusögum.

Persónulega finnst mér meiri þörf á svona en mörgu öðru hérna.

Ég þakka fyrir mig!
Rök>Tilfinningar