Jájá, ef það væri þá hægt að haka við það í prófílnum sínum hvort maður vildi láta birta þetta. Ekkert allir sem myndu vilja láta aðra vita af afmælisdeginum sínum
Það eru náttúrulega mörg þúsund skráðir notendur, 90% þarna yrðu notendur sem hafa ekki skráð sig í meira en ár…
Bætt við 16. janúar 2007 - 14:02 En já, allir myndu hafa það í DEFAULT að afmælisdagurinn myndi EKKI sjást á þessum kubbi, svo væri hægt að velja hvort þú vilt það.
nei skiluru, sko, þú hefur kannski verið að tala við einhvern gaur og hann heldur því fram að hann sé um 15 eða svo, síðan birtist allt í einu á forsíðunni í afmælisbörn dagsin að hann sé 46 ára, semsagt sé kannski á kennitölu pabba sínsa eða eitthvað
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..