ég fór að hugsa um fantasíu-áhugamálið sem verið er að safna undirskriftum fyrir þá sé ég nokkra galla á því skipulagi en ég er hlinnt því að það koma bara öðruvísi fram… hér er hugmydnin mín,

ég fór að hugsa og ef að hafa allar bækurnar á fantasíu áhugamáli (ss. Harry Potter, Artemis Fowl og fleiri) þá á einni síðu eins og /hp er.

Þá væri ekki nógu mikið lagt á hverja bók, það er bara, “ó þarna er einhvað um harry potter eða artemis fowl…”

eins og /hp er það er mjög fínt, þar er trivia og allt, en það væri í rauninni ekki hægt ef að það væri allt saman… ( þá allt sem þið kallir fantasíubækur ) af hverju bara ekki hafa fantasíu áhugamálið þanni að bækur eins og Harry Potter og Artemis fowl og Eragon hafa sér síðu svona ein og t.d. mótorsport væri þá eins og fantasía og bílar væru eins og Eragon (bara dæmi)

ss.

hugi.is/fantasia
hugi.is/hp
hugi.is/eragon

og fleiri.

jæja, þetta er mín hugmynd, þ.e. að hafa ekki sérstakt fantasíu áhugamál inná “bókmenntum og listum” þá hafa bara sér flokk… þá að harry potter og eragon og fleiri væru í undirflokkum,

þetta er mín hugmynd, engin skíta komment…