ÞEgar maður sendir inn könnun, þá fær maður alltaf svar hvort henni var hafnað eða hvort hún var samþykkt, síðan er sagt hvenær hún verður birt.
Afhverju er þetta ekki líka svona með myndir, því að eins og á áhugamálum þar sem mikið af myndum flæðir inn t.d. www.hugi.is/hjol þá þarf maður að bíða frekar lengi eftir svar því að ef myndin er samþykkt og verður þá kannski birt eftir tvær vikur þá væri sniðugt að skrifa: birt eftir 14 daga eða eitthvað í þá áttina
Er þetta ekki vel geranlegt Vefstjóri?