Ég lenti í svolitlu leiðinlegu um daginn.
Ég hafði mikið verið að rökræða á ónefndri grein á /deiglan þegar greininni var eytt sökum þess að hún var stolin og því fanst mér það súrt að þau svör sem ég hafði fengið voru horfin ásamt allri umræðunni sem var í rauninni en þá verra.
En því spyr ég stjórnendur og vefstjóra huga.is hvort ekki sé hægt í stöðunni þegar eyða á greinum/korkum að eyða einungis efniþeirra án þess að eyða umræðunum sem á sér stað kringum þær, þ.e.a.s. að eyða texta hennar.
Bara svona smá athugasemd sem ég vona að komist til skila til vefstjóra.
Kv Dannixx