Sælir Hugi.is félagar…
Ég veit ekki hvort það sé búið að spurja af þessu áður, en ég væri alveg til í að fá kvikmyndagerðaráhugarmál hérna inn.
Þar væri hægt að fjalla um tæki og búnað, skóla og tæknibrellur þess vegna handa þeim sem eru að fikta sig áfram í þessu og ef ekki atvinnumenn í þessum bransa.
Ég er líka alveg til í að vera admin á þessu áhugamáli ef vefstjóri eða aðrir hærra settir væri til í að bæta þessu við.
Mig hefur alltaf vantað einhvern stað til þess að geta spjallað um sonna mál á íslandi og sé að hugi.is sé alveg tilvalinn í þetta :)
Vonast eftir jákvæðum svörum… :)
Kveðja
Wolfman