Bílaleikir
Það er eitt af þeim áhugamálum sem mér finnst vanta, ásamt nokkrum öðrum félögum mínum.
Mín hugmynd af þessu samfélagi sem gæti birst okkur þar er Netmenning bílaleikja, upplýsingar um viðbætur(auka bíla, borð , brautir) í sem flestum bílaleikjum.
Það eitt að enginn netmennig er í þessum leikjum dregur oft úr notagildum leiksins enda er ekki sérlega gaman að stefna að því að vinna leikinn í 5 skipti.
það er mun skemmtilegra að geta skroppið og tekið einn tvo hringji með netverjum.
svo eru það auðvitað viðbæturnar(sem ég minntist á áðann) nefna á Half-life, Battlefield-séríuna og fleiri leiki sem hafa endalaust notagildi enda er hægt að spila 1000 Modda.
Það er líka hægt í mörgum bílaleikjum, oftast þó um litlar viðbætur eins og brautir, bílar, umhverfi og gravity og hraðabreytingar.
ég þakka fyrir lesturinn og vona að undirtektirnar verði góðar og leiðindi verði sem minnst.