Fyrir þá sem ekki vita voru nokkrir að spjalla á korkunum á Vísindi og fræði [1] um hvernig væri hægt að bæta ástand áhugamálsins. Það er spurning hvort fleiri vilji leggja orð í belg og hvort vefstjóri taki eitthvað af þessu til athugunar? Þetta hefur svo sem verið rætt áður, en það er kannski kominn tími á að gera eitthvað.

Mér þykir allavega brýnt að finna Dulspeki annan samastað. Ekki að þetta áhugamál eigi ekki rétt á sér en umræðan sem þar fer oftast fram á ekkert skylt með vísindum.