Er nú ekki kominn tími til að fleiri skoði jeppasíðuna. Eins og margir vita eru íslendingar fremstir í heiminum í dag á sviði jeppabreytinga og snjóaksturs sem er nú ekki lítill heiður fyrir svona fámenna þjóð sem framleiðir enga bílategund.
Ég er viss um að fullt af ykkur sem stunda huga.is eigið jeppa.
Ef þú, hugari góður átt jeppa hvernig væri þá að fara inn á Mótorsport-Jeppa og fræðast svolítið um jeppa og allt það skemmtilega sem tengist þeim?
Vonast til að sjá sem flest ykkur inni á áhugamálinu jeppar!
Kveðja-Willis