ég hef tekið eftir því svolítið mikið á huga undanfarið, t.d.
http://hugi.is/heilsa/articles.php?page=view&contentId=3920873að ef einhverjir tveir þrír byrja að drulla yfir einhvern, þá virðast allir aðrir neiðast til að gera það líka. Korkurinn sem ég benti á hér fyrir ofan er kominn í heitar umræður. Eins og er 834 lestrar og u.þ.b. 120 manns sem, ef mér skjátlast ekki, hafa eingöngu drullað yfir hann.
Stundum er bara komið nóg. Það eru sömu rökin aftur og aftur á þessum kork og hinum líka.
Mér finnst þetta hálf kjánalegt.