Tek meira og meira eftir því að fólk býr til kannanir þar sem svörin eru eitthvað í þá áttina:
“JÁ!!!”
“NEI!!!”
eða
“Já!!!”
“Nei…”
Asnalegt. Pirrar mig.
Frekar að hafa bara “Já.” og “Nei.”.
Maður þarf að vera með frekar sterkar skoðanir til að nota öll þessi upphrópunarmerki.
