Þannig að maður veit að maður mun fá hljóð á 1 mín fresti, og ef maður er með svona lélegan browser og kannski í miðjunni að lesa svör við stórri grein, refreshar og þá er browserinn kominn efst upp. Virkilega léleg hugmynd með fullt af göllum, nær ómögulegt að laga.
Nei það er alveg hægt að seperatea það, en mér finnst að maður ætti alveg að geta opnað nýjan huga-glugga og séð alveg sjálfur hvenær maður fær ný skilaboð.
Þér til upplýsingar þá er hægt að útfæra svona hlut án þess að notandinn taki eftir nokkru. Fyrirbærir sem þá yrði notað er kallað Ajax og notast eingöngu við javascript.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..