ja eins og margir vita er ég allfarið á móti breitingunum … mín helstu rök eru sú að þó svo að þú flokkir korkana inná áhugamálinn þá skoða vel yfir 50% ekki öll áhugmál, til dæmis kom einhver með kattarmats dæmi hérna sem færi þá inná dýr… ég ´persónulega myndi tjekka á þeim korki á forsíðunni bara til að tjekka á ummræðunni en myndi alllldrey nenna að fara að skoða katta/dýra áhugamálið þar sem það er ekki einusinni í áhuga mála listanum..
helstu rökin sem ég hef séð fyrir því að þetta eigi að vera svona eru NÖLDUR.. yfir því að forsíðan hafi verið full af tilgangs lausum póstum og spurningum og núna spyr ég yfir 50% af huga vill hafa þetta eins og þetta var. af hverju látiði þá ekki forsíðuna bara í friði og hangið á ykkar sorteruðu áhugamálum fyrst þetta pirrar ykkur svona. fynnst VIRKILEGA eigingjarnt að setja sig upp á móti meginhlutanum baravegna nöldurs
/flamesuit on!