Nei, ég held að það sé ekki satt. Ég veit ekki um neinn hérna (nema augljóslega þig) sem líkar illa við mig hérna á huga. Ég hef nú aldrei gert neinum (ekki heldur þér) neitt sem ætti að fá fólk til að líka illa við mig.
Afþví ég vissi svarið fyrirfram. Afhverju ertu að svara mér með einhverju böggi, ég hef aldrei gert þér neitt. Hefurðu ekkert skárra við tímann að gera en að skammast í krökkum á huga?
Samt hugmynd sem mun örugglega aldrei verða framkvæmd, allt of mikið að fara að sjá um hitting fyrir svona stóran hóp, plús það að stór hluti hugara kemst ekki, því þau eiga heima úti á landi, og fleiri ástæður.
Það var nú einu sinni kallað saman nokkra notendur á fund ef ég man rétt, það eru þá allra elstu stjórnendurnir sem fóru þangað… Las þetta einhverntímann hér á forsíðunni, kannski er ég bara að rugla.
Úúú! Eins og einhver sagði hérna þá værum við öll með nafnspjöld með nickunum okkar. Og drekkandi kampavín og verandi artí fartí. Nema krakkar undir lögaldri eru með kók.
“It was wonderful to find America, but it would have been more wonderful to miss it.” Mark Twain.
Af hverju eru þið ennþá að svara þessu vitleysu. Ég var bara að stigahórast af því að ég nennti ekki lengur að bíða eftir því að krækja mér í 999 stigin. Minn næsti korkur verður líka merkilegur af því að þá verður það í síðasta sinn sem ég get lesið stigin afturábak og áfram 1001. En það tók mig 3-4 ár að krækja mér í þessi 999 stig og ég efast að ég nenni að hanga hér á huga.is og orðinn 34 ára gamall þá.
Ef það yrðu síðan haldnar fleiri svona samkomur myndir þú ekki mæta á þær, jah, nema þú eigir góða vini/ættingja sem nenna að ýta hjólastólnum áfram(efast um það).
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..