Ég var að spila tölvuleik áðan sem reyndi frekar á skjákortið og tölvunna, síðan eftir einhvern klukkutíma (tölvan var bara búin að vera kveikt í sirka 4 tíma) fór allt að hökta og grafíkin fór bara í einhvað bull, ég átti í svipuðum vandræðum með þetta skjákort áður, keypti nýtt móðurborð sem studdi 8x hraða.Þá lagaðist þetta svona nokkurnveginn.
Ég kíkti á hitann á skjákortinu og hann var komin uppi 59 gráður sem er óvenjulega mikið en það seigjir “Core slowdown threshold degrees 127 C” Þannig það átti allt að vera fine, en þá bara allt í einu varð skjárinn allur fjólublár og hann er það enþá.
Mig langaði bara að spyrja ykkur hvort að þetta sé eðlilegt að skjákortið höndli ekki svona? hvort það hafi bara brunnið yfir útaf tölvuleik?
Allir lausnir eða svör eru vel þeginn!
get busy livin' or get busy dying.