þú stillir tölvuna fyrst þannig að svokallaðir “Hidden Files” sjáist, svo ferðu í My Computer og finnur iPodinn þar, farðu inní iPodinn og þá ættiru að finna möppu sem er daufari á lit en venjulega og heitir “iPod_Control” farðu inní hana og þar á að vera mappa sem kallast “Music”. Þar áttu eftir að finna helling af möppum sem kallast t.d “F00”,þessar möppur innihalda tónlistina þína.Gerðu “New Folder” á desktop-ið og dragðu allar þessar “F-Möppur” inní þann folder.Þegar það er búið skaltu hægrismella á allar þessar “F-Möppur” og taka hakann úr “Hidden” valmöguleikanum.Taktu svo möppuna sem þú varst að gera og dragðu hana inní iTunes-ið og þá er öll tónlsitin komin þangað inn:)