Spænska er alltaf spænska og þeir Mexíkanar skilja alveg Spánverja og öfugt, en spænskan sem Mexíkanar og aðrir suður-ameríkanar tala eru þónokkuð öðruvísi heldur en spænsk-spænskan, hvert land er með sína málísku, og jafnvel á milli borga í landinu nota þeir mismunandi orð fyrir sama hlutinn, þar sem ég bý í Bólivíu skilja ekki endilega allir aðrir í öðrum borgum Bólivíu. Þótt Mexíkanarnir eru tali verstu spænskuna af Latin-Ameríkönum, eru alltaf að finna upp á nýjum orðum og þannig rugl, og svo að ég fari ekki að tala um hreiminn… Og spánverjar tala spænsku miklu hraðar heldur en suður ameríkanar og með önnur orð coche-auto=bíll og mörg svona dæmi, þótt það skiljist alveg á milli, en spænska er spænska.
En til að svara þér almennilega þá er þónokkur munur á spænskunni á spáni og í mexkó, en ekkert til að hafa áhyggjur af..