
Hjálp með allskyns vidjó
Já ég er að reyna gera video en það er svo rosalegt hljóð í einvherjum krökkum bakvið. Hvernig get ég klippt hljóð út úr vidjóum? Mér er alveg sama þótt að ég tek allt hljóð.