mig langar svo mikið til að fá myndirnar sem ég hef tekið á síman minn inn í tölvuna mína. það fylgdi svona snúra með símanum sem á að nota til að tengja þar á milli, en málið er að þegar ég tengi hana í tölvuna og síman þá er eins og síminn sé ekkert tengdur. það kemur svona “not connected” ég er búin að innstalla disknum sem fylgdi með.
getur einhver hjálpað mér?
afsakið stafsetninga og málfræði villur ef þær eru til staða