Hallóhalló

Það er eitthvað vesen á utanáliggjandiharðadiskinum mínum sem er einnig af gerðinni Maxtor. Einn daginn hætti hann bara að virka, hann finnst sem sagt ekki inná tölvunni. Þetta er ekki alveg nógu og sniðugt því allar fjölskyldumyndirnar sl. 3 ár eru inná þessum disk og ég ætla ekki að fara missa þær fyrir einhverja heimskulega uppgjöf hjá disknum. Einhver trikk sem þið kunnið ?