Þetta er svona bubblegum popp eiginlega, gaur syngur og píanó svona undir.
Man ekki alveg textan við viðlagið, gæti verið einhvern veginn svona.
I remember your name, Annabelle, Rebecca, Agatha, Sue.
Jessica, Isabelle too
“I love you”
og svo aftur bunch af svona kvenmanssnöfnum, man ekki hvort það er I love you eða I remember you eitthvað þannig.
“Where is the Bathroom?” “What room?”