Ég er að leita að heimasíðu sem sýnir dagskrá af þáttum sem koma í Bandaríkjunum. Svo koma þeir oftast “ólöglega” á netið svona 2 dögum seinna. Þetta er sérstök síða og ég er búinn að Googla en virkar ekki…
Minnir að slóðin er/var www.episodeguid.com eða eitthvað álíka…
Kannast einhver við þetta?