Nýjasta hugmynd mín tengist skilaboðunum einu sinni enn.

En það er víst von á breytingum í haust. En mín síðasta tillaga gekk upp og nýji vefstjórinn var hæstánægður með hugmyndina varðandi um að hagræða einkaskilaboðinn á huga.

Það sem ég vildi líka gjarnan fá er möguleiki að geta séð skilaboð sem voru sent.

En stundum kemur fyrir mann að maður gleymir því þegar maður var að senda bréf til einhvers. En sumir hér kannski senda skilaboð og fara svo kannski í frí og gefast upp á að bíða eftir svari og svo þegar það kemur til baka man það kannski ekki eftir því að hafa sent skilaboð til viðkomandi aðila. Þetta er einmitt svoldið vandamál sem ætti ekki að vera erfitt fyrir ykkur að leysa.

Ég vona að þetta verður líka lagað í haust.