Já, segjum sem svo að ég geri new folder á dekstopið sem við köllum “Lás”. Svo set ég myndir inná folderinn “Lás” og lána svo tölvuna mína. Ég vil ekki að vinur minn sjái þessar myndir þegar hann ferð að skoða allt í tölvunni minni svo mig langar auðvitað til að læsa möppunni.
Þá varpa ég fram spurningunni minni: Hvernig setur maður lás á “Lás” eða læsir folderum og þess háttar?

Endum þetta svo á textabút með Þursaflokknum;
“Svar óskast sent, merkt Einkamál”