Það stendur á einum stað í bókinni hvernig þjóðirnar fengu sjálfstæði frá Tyrkjaveldi, Grikkland fékk það fyrst, svo bættust Rúmenía, Búlgaría, Serbía, Svartfjallaland og Albanía í hópinn.
Svo stendur á öðrum stað í bókinni að Rúmenar, Búlgarar, Serbar og fleiri hafi verið í Austurríska Keisaradæminu. Þannig að ég er pínu rugluð.