Ef þráðlausa netið þitt virðist ekki geta drifið að tölvunni þinni, þá auðvita reyna að endurstaðsetja routerinn. Einnig væri gott ef þú gætir sagt okkur hvernig router þú ert með. Nokkrir Linksys routerar styðja WDS þannig þú gætir tengt aukasendi þráðlaust.
Annars væri bara að leggja netkapal frá router yfir í nýjan þráðlausa sendi nær tölvunni sem nær ekki sambandi. Hægt er að fá þráðlausan sendi tiltölulega ódýrt. Þó mæli ég með einum sem er ekki það ódyr
ZyXEL G-1000Hann er mjög fínn og drífur langt. Annars eru til aðrir ódýrir sem þú getur fundið hjá til dæmis att.is
Vona svo bara að þetta gangi allt upp hjá þér.