ég er með fartölvu og ég get ekki spilað dvd diska í drivinu… ég get notað það í allt annað en dvd spilun…. síðan reyni ég að breyta um region út af því að það er læst á region 3 og ég á 4changes eftir… en þegar ég reyni að breyta um region þá bara segir það: Unable to update region seting, please make sure that the drive countains a region 2 media and you have administration privalege.
Plís ég þarf hjálp
Fólk er alltaf fólk sama hverju það klæðist og hvernig það lifir.