Það hjálpar að gefa manni meiri upplýsingar. T.d. hvaða stýrikerfi hún er með, hvort harði diskurinn gæti verið fullur, eiginlega bara flest sem þér gæti dottið í hug að tengdist þessu. Svo væri líka fínt að fá að vita hvað og hvort þið séu búnar að reyna að laga þetta eitthvað.
En hvað er það eiginlega sem gerist ef hún reynir t.d. að downloada þessari skrá? Ef það gerist ekkert þegar hún klikkar á hana, prófið þá að hægrismella og velja “Save target as”.
Það var ekki einu sinni hægt að skoða myndbönd á www.kvikmynd.is, ekki bara það hann vildi ekki save-a inná tölvuna hann gat ekki opnað einu sinni filea sem voru á netinu :S
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..