Sérhæfing er að verða hæfari að gera einhvern einn hlut frekar en annan. Rafvirkji er til dæmis sérhæfður til að leggja rafleiðslur í hús, og sjá til að rafmagnið virki í húsinu. Á meðan hjartalæknir er sérhæfður í að þekkja og greina hjartasjúkdóma.
Þegar fóstur myndast, þá eru frumurnar fyrst ósérhæfðar, og geta orðið að hvaða frumu sem er (svo kallaðar stofnfrumur). En þegar fóstrið þroskast, þá fara frumurnar smám saman að sérhæfa sig. Sumar frumur verða að taugafrumum, aðrar að húðfrumum og svo framvegis. Eftir að fruma hefur sérhæft sig, þá getur hún ekki orðið ósérhæfð aftur. Það er húðfruma, myndar bara aðrar húðfrumur.
Kveðja habe.