Það er verið að ræða um að public beta verði gefin út í sumar eða byrjun haustsins. Annars geturðu alltaf farið inn á www.live.com og skráð þig til þess að fá að prófa beta útgáfuna. Það eina sem þú verður að hafa er hotmail addressa.
En úr því að við erum að ræða á þessum nótum. Er einhver hérna á Huga sem er að prófa Windows Live Mail og ef svo er hvernig er það forrit að reynast ?
ég er að prófa Windows Live Mail og mér finnst þetta fínt sko, finnst það reyndar vera pínu hægvirkt, en það er kannski skiljanlegt fyrst þetta er Beta. Allavega hefur maður betri stjórn á póstinum og svoleiðis.
[ er linkur þar sem þú ættir að geta skráð þig inn sem beta tester fyrir Messenger 8. Eftir einhverja daga eða vikur ættirðu svo að fá póst frá Microsoft þar sem þér er boðið að prófa Messenger 8.
Hérna er linkur þar sem að þú ættir að skráð þig sem beta tester fyrir Messenger 8. Eftir einhverja daga eða vikur ættirðu svo að fá póst frá Microsoft þar sem þér er boðið að prófa Windows Live Messnger (8).
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..