Hmm, á nic.tm stendur að 10 ár kosti $1000 dollara frá þeim, en hægt sé að ná léninu niðrí 400 til 600 dollara með því að kaupa því frá retailer.
Gerum ráð fyrir bara dýrasta verðinu $1000 sem er rúmlega 78 þúsund krónur í dag, gerir árverðið 7700 krónur, sem gerir .is lén ennþá dýrara 12.450 á ársgrundvelli. 10.000 kr án VSK sem þú færð endurgreiddan í reksturinn ef þú ert með fyrirtæki.
Þannig að lén á Íslandi eru töluvert dýr.