Um daginn þegar ég var að fara að hlaða símann minn þá gat ég það ekki þannig ég bara sleppti því að hlaða hann. Enn svo þegar pabbi fór eitthvað að vikta í símanum fann hann eitthvað drasl sem var í “inputinu” fyrir hleðslu tækið. Ég var að sjálfssögðu glaður með það og stakk hinum í samband og ætlaði að kveikja á honum en þá birtist á skjáinn “PIN blocked! Please enter PUK”
Hvað í andskotanum er þetta? ég prófaði að skrifa bara einhverja 8 stafa tölu í PUK kassann og þá átti ég víst að fá að útbúa nýtt PIN en þá stóð á skjánum “Wrong PUK”. Hvað er þetta og hvað á ég að gera? á ég að fara til gæjanna hjá OgVodafone eða getið þið hjálpað mér?