Veit einhver hve mikil sekt liggur við því ef lögreglan finnur mann í skottinu hjá manni? (og gerum þá ráð fyrir að viðkomandi maður hafi farið þangað sjálfviljugur)
Ahh veistu, það er alls ekki gott. Gætir misst ökuleyfið ekki bara fyrir að vera með manneskju sem er ekki í belti í bílnum heldur fyrir að vísvitandi stofna lífi annarrar manneskju í hættu, þ.e.s vitandi af hættunni gætir þú verið sek um manndráp af gáleysi ef illa færi og ef löggan næði þér, misst ökuleyfið.
Vert þú ekki að þykjast klár kall asninn þinn. Ef ég hefði ætlað mér að skrifa annað en ég gerði þá hefði ég gert það. Komdu svo heim til mín og ég skal kenna þér mannasiði drusla
Þegar þú færð 10 á stúdentsprófi í stafsetningu þá fyrst skaltu vera með skæting við mig.
Ég veit ég er ekki eins sorgleg og þú að reyna að “pikka” upp rifrildi við saklaust fólk og reyni því ekki að setja mig í þín spor.
En þér hefur eflaust ekki dottið í hug að þetta væri sletting þar sem stafurinn “b” er með greinilegt hljómfall í orðinu bumpy e.c. “bumbí” og tel ég mig ekki þurfa að útskýra það neitt frekar.
Ef ég hefði gert málvillu þá hefði ég fúslega viðurkenn það en þar sem að svo var ekki í þessu tilfelli og þetta var sorgleg tilraun hjá þér til þess að reyna að fiska uppi rifrildi þá svara ég þér sem því sæmir.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..