Sko, á fyrsta ári læra allir það sama, fyrir utan tungumálin. Eftir það velurðu þér venjulega bara það sem þú heldur að hentir þér best.
Náttúrufræðibrautin skiptist niður í eðlisfræði- líffræði- og tölvusvið og er nokkur áherslumunur á sviðunum, en það er ekkert sem þú þarft að hafa áhyggjur af fyrr en eftir ár:)