Fyrstu myndavélarnar tóku bara mynd af ljós og skugga, þ.e. ljósnæmt “blað” var sett inn í dimmt box og lítið gat með linsu á einni hlið. Þannig var það látið standa í fleiri klukkutíma þangað til ljósið hafði aflitað þann hluta “blaðsins” sem það hafði lýst á.
Það er gróflega þannig sem myndavélar í dag virka, ljósopið opnast, fyrir er linsa sem varpar mynd af umhverfinu inn um opið þar sem linsan litast ljósi í umhverfinu.
A.T.H. Þetta var mjög gróft og skal alls ekki nota sem svar á prófi…