Svo er mál með vexti að ef ég hef t.d. kveikt á Winamp, er að hlusta á tónlist og kveiki á öðru forriti sem og Firefox þá fer lagið í slow-motion í nokkrar sekúndur.
Þetta getur verið mjög angrandi, t.d. ef ég er í leik að nafni Stepmania sem gengur mikið útá það að hljóð sé á réttum tíma og einhver talar við mig á msn þá hægist á hinu forritinu.
Þau hafa áhrif á hvort annað, á neikvæðan hátt.
Hvaða vesen er þetta?