Paint.NET er frítt teikniforrit sem gerir þér kleift að vinna með teikningar og ljósmyndir.
Xara Xtreme er vector based teikniforrit sem er með þeim öflugustu sem að ég hef prófað. Á síðunni
www.xara.com getur þú náð í fría 30 daga útgáfu. Mig langar einnig að benda á að seinna meir verður þetta forrit gert OpenSource og kemur þá m.a. útgáfa fyrir Mac og Linux.
Ef allt annað bregst þá vona ég að þessi linkur hjálpi:
http://www.google.dk/search?hl=en&q=free+vector+graphic+software&btnG=Google+Search