Natríum er málmur, mjög mjúkur og hvarfgjarn. Það þarf að geyma hann í olíu og það getur meiraðsegja verið hættulegt að setja hann í vatn, vegna þess hvað hann hvarfast hratt.
Ég efast um að þú getir rölt útí sjoppu og keypt þér natríum klumpa, þó að það séu vissulega búðir sem selja hin og þessi efni í t.d. skóla og rannsóknarstofur. Aldrei að vita nema þú gætir verslað við eina slíka.
Til hvers þarftu annars natríum? ;-l