Þannig er mál með vexti að ég var að fara á netið (ég nota Mozilla Firefox) í eitt skipti þurfti ég að velja eitthvað sem ég man ekki alveg hvað var og eftir það þá var eins og ég hafi downlaodað nýju Mozilla Firefox eða eitthvað. Því að homepage og bookmarksið hvarf, og svo allur listinn yfir þær síður sem ég hef farið á.
Ef einhver veit hvernig ég get lagað þetta þá má hann endilega segja mér hvernig ég á að laga þetta.
Hvernig settur maður svona bookmarks á Mozilla (ég er að tala um að setja upp glugga vinstra megin á skjánum sem maður getur valið fullt af síðum sem maður hefur sett þangað )? Hvernig getur maður valið einhverja síðu sem homepage?