Minniskortalesari fyrir þriðju kynslóð af iPod
Mig vantar eitthvað til þess að geta sett myndir úr myndavélinni minni inn á iPodinn minn. Hann er af þriðju kynslóð. Veit einhver hvort það sé til einhver snúra til að tengja á milli iPodsins og myndavélarinnar eða minniskortalesari til að tengja við iPodinn.