Rólegir í biturleikanum hérna.
Fýlukallinn þýðir venjulega að systemið hjá þér er corrupted, þú getur reynt Restore á honum því að sækja í iPod updater á www.apple.com ( smellir þar inná á já “Restore” ). Annars ef þú hefur misst hann nýlega hart og ef þetta sé ekki nano eða shuffle gæti hreinlega verið að harði diskurinn þinn hafi eyðilagst við höggið.
iPod er góður hlutur ef þú ferð vel með hann, missir hann bara þegar hann er ekki í notkun ;). Annars ef þið haldið að það sé erfitt fyrir ykkur er bara málið að kaupa flash based iPod eins og Nano og Shuffle.
Þeir sem segja venjulega að iPod sé drasl hafa ekki átt iPod ;)