Af hverju í ósköpunum er þetta FRÉTT á mbl.is
Þetta væri varla fréttnæmt hérna á Íslandi, og hvað þá að þetta hafi gerst í SVISS!
http://mbl.is/mm/folk/frett.html?nid=1187022
“Átti skírteini og missti
Átján ára gamall Svisslendingur fékk ökuskírteini í gær og hélt upp á það með því að bregða sér í ökutúr á hraðbrautinni. Skömmu síðar stöðvaði lögregla för piltsins eftir að hann mældist á 170 km hraða og nýja skírteinið var gert upptækt.
Hámarkshraði á svissneskum hraðbrautum er 120 kílómetrar á klukkustund.”