Hmm, tölvan mín er soldið slooow þessa dagana og ég rek það helst til þess að hún er að verða full:/ Svoooo, ég var að spá, hvað kostar svona utanáliggjandi harðidiskur, svona með USB til að láta dót á. Og eru þeir ekki oft að bila? Bróðir minn á svona og hann hefur bilað einu sinni og hann missti allt útaf honum..Hef heyrt fleiri tilfelli. En, ég er bara að pæla.

Svo annað vandamál, sem fer meget í taugarnar á mér. Á msn, þegar ég er að velja nýja mynd í display og browsa hana og ýti á open, þá kemur upp “The file you selected is not a valid image file. Please choose another file” Þetta kemur ekki alltaf, bara stundum. Virkar stundum að prófa eftir smá stund eða eitthvað. En af hverju kemur þetta? Þetta er frekar pirrandi…

Anyway, með þökk fyrir áheyrnina:)

Orkamjás