Ég var að spá í hvar finnur maður svona forrit sem maður tekur upp eða “record” og breytir svo hljóðinu í allskonar tóna ég hef notað “sound record” sem fylgir windowsinu en ég er að leita af svona forriti sem maður kannski tekur upp hljóð og breytir því svo eins og manni hentar.
Veit einhver um svoleiðis?